HELLULAGNIR

Við tökum að okkur stór sem smá verk í hellulögnum allt frá lagfæringum og upp í þúsundir fermetra.

Allt fyrir garðinn ehf  hefur tekið að sér fjöldan allann af verkefnum frá árinu 2006. Verkefni fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. 
Flest verkefnin höfum við alfarið séð um lóðarfrágang allt frá jarðvegsvinnu og til lokafrágangs.

Við vinnum verkin eftir uppgefnum hæðarpunktum og setjum inn hæðir með Laser mælitækjum frá Swissneska fyrirtækinu Leica Geosystems.

Viðskiptavinir eru meðal annars:

Fosshotel
GG verk
Valsmenn ehf
Félagsbústaðir hf
Hagar Hf
Reitir hf


PANTA ÞJÓNUSTU