TRJÁFELLINGAR

Höfum tekið að okkur trjáfellingar í rúmlega áratug. Við trjáfellingar eru notaðar ýmsar aðferðir eftir aðstæðum. Helst notum við vörubíl með krana ef þess er kostur. Við klifrum upp tré sem ekki er hægt að komast að með krana og sögum þau niður í bútum og gætum fyllsta öryggis. Þegar tré eru orðin of stór fyrir lóðina og skyggja á sól þá er skynsamlegast að fella þau.

PANTA ÞJÓNUSTU