Tökum að okkur ýmiskonar jarðvinnu. Höfum til taks gröfur af ýmsum stærðum og gerðum. Getum einnig útvegað mold, sand og grús.