HÁÞRÝSTIÞVOTTUR

Við bjóðum upp á helluhreinsun. Við erum með nýja og svakalega afkastamikla helluhreinsivél. Dælan er 310bör og hreinsar hellur og gerir þær nánast eins og nýjar aftur.
Við byrjum á því að úða hellulögnina með hreinsiefni og látum það liggja á í 10-15 mín að því loknu förum við yfir hellulögnina með háþrýsti0hreinsivélinni og skolum svo allt svæðið í lokin. Þegar búið er að þrífa þá söndum við í fúgur á milli hellanna með granítsalla og sópum síðan burt umfram efni. 

Ef viðskiptavinur vill hafa halda hellulögninni hreinni sem lengst þá er hægt að úða yfir hana með steypusealer sem er sérstaklega ætlaður fyrir hellulagnir og lokar steypunni. Hann hindrar mosavöxt og kemur í veg fyrir  að olía frá bílvélum eða fita frá grilli skylji eftir sig bletti.

Síðastliðið sumar hreinsuðum við á fjölda mörgum stöðum en helstan má nefna hellulagninar á Bessastöðum fyrir Forsetaembættið. Þar voru hreinsaðir yfir 5000þús fermetrar.

PANTA ÞJÓNUSTU