TRJÁKLIPPINGAR

Tökum að okkur trjá og runnaklippingar. 

Síðastliðið ár höfum við verið duglegir við að endurnýja tæki og búnað og færa okkur yfir í rafmagnsklippur, keðjusagir og smáverkfæri. 

Batteríin hafa undraverða endingu og ásamt því að vera markfalt umhverfisvænni þá eru rafmagnstækin margfallt léttari og hljóðlátari.

Við erum með litlar keðjusagir sem hægt er að lengja upp í allt að 5metra sem gerir snyrtingar á hærri trjám margfallt auðveldari og ódýrari.

PANTA ÞJÓNUSTU